Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi
- 1. Eldur Smári Kristinsson – formaður Samtakanna 22
- 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari
- 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur
- 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi
- 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri
- 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari
- 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari
- 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi
- 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri
- 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari
- 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri
- 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi
- 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari
- 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi
- 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður
- 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði
- 3. Kristína Ösp Steinke – kennari
- 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður
- 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari
- 6. Pálmi Einarsson – hönnuður
- 7. Bergvin Bessason – blikksmiður
- 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir – seiðkona
- 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki
- 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi
- 1. Elvar Eyvindsson – bóndi
- 2. Arnar Jónsson – smiður
- 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona
- 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri
- 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður
- 6. Jónas Elí Bjarnason – rafvirki
- 7. Björn Þorbergsson – bóndi
- 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri
- 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki
- 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi
- 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður
- 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari
- 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri
- 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri
- 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur
- 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt
- 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari
- 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur
- 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður
- 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi
- 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður
- 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari
- 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m
- 14. Torbjörn Anderssen – læknir
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður
- 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi
- 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur
- 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri
- 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður
- 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari
- 6. Hlynur Áskelsson – kennari
- 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki
- 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur
- 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi
- 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður
- 11. Geir Ólafsson – söngvari
- 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður
- 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður
- 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi
- 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur
- 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur
- 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari
- 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja
- 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður
- 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur
- 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari
- 10. Júlíus Valsson – læknir
- 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus